top of page

allt sem þú vildir vita um Njálu ... og meira til!

SÖGUSETRIÐ Á HVOLSVELLI

Í Sögusetrinu eru til húsa Njálurefillinn og Njálusýningin, auk Kaupfélagassafns, Gallerí Orms, Söguskálans og upplýsingamiðstöðvar.

 

Á Njálusýningunni eru gestir leiddir um heim víkinganna og sagnaheim Brennu-Njáls sögu. Sýningunni er skipt upp í þrjú megin þemu; víkingastofu, bókastofu og Njálustofu. Gestir fá tækifæri til að kynna sér umhverfi og lifnaðarhætti á tímum sögunnar, áður en söguhetjur bókarinnar eru kynntar til leiks.​ Yngri kynslóðin getur smellt sér í búning og tekið með sér sverð og skjöld áður en farið er inn á sýninguna. 

Kíktu á Sögusetrið á Facebook.

Sjá nánar á www.njala.is

Gunnar á Hlíðarenda

Fara vil eg fyrst til Íslands að finna vini mína og frændur.
bottom of page